177. (1) fundur skólanefndar Seltjarnarness var haldinn fimmtudaginn 17. ágúst kl. 17:00 í Mýrarhúsaskóla, Seltjarnarnesi.
Mættir voru: Sigrún Edda Jónsdóttir, Jón Þórisson, Þórdís Sigurðardóttir og Kristján Þorvaldsson.
Þetta gerðist:1. Skólanefnd Seltjarnarness kom saman til fyrsta fundar á kjörtímabilinu. Vinnufundur.
Fundi slitið kl. 19:00.