278. (101) fundur skólanefndar var haldinn miðvikudaginn 2. nóvember 2016, kl. 08:00 í Grunnskóla Seltjarnarness –Mýrarhúsaskóla.
Mættir voru: Sigrún Edda Jónsdóttir, Magnús Örn Guðmundsson, Hildigunnur Gunnarsdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson, Karl Pétur Jónsson, Ólína Thoroddsen, skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness, Þorgerður Anna Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness, Kristín Lárusdóttir, fulltrúi kennara v. Grunnskóla Seltjarnarness, Svana Margrét Davíðsdóttir, fulltrúi foreldra v. Grunnskóla Seltjarnarness, Soffía Guðmundsdóttir, leikskólastjóri Leikskóla Seltjarnarness, Halldóra Reykdal Tryggvadóttir, fulltrúi starfsmanna Leikskóla Seltjarnarness, Ragnhildur Jónsdóttir, fulltrúi foreldra v. Leikskóla Seltjarnarness, Jóhann Þór Gunnarsson fulltrúi Ungmennaráðs Seltjarnarness og Baldur Pálsson, fræðslustjóri.
Fundi stýrði Sigrún Edda Jónsdóttir
Fundargerð ritaði Baldur Pálsson
- Starfsáætlun Leikskóla Seltjarnarness -málsnr. 2016100082.
Skólanefnd staðfestir starfsáætlun Leikskóla Seltjarnarness.
Ólína Thoroddsen, Kristín Lárusdóttir og Svana Margrét Davíðsdóttir komu til fundar kl.8:15. - Fjárhagsáætlun fræðslusviðs fyrir fjárhagsárið 2017.
Fræðslustjóri kynnti forsendur og vinnslu fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017. - Forsögn að deiliskipulagi -málsnr. 2015040037.
Lagt fram til kynningar. Athugasemdir skólanefndar og þeirra sem sæti eiga á fundum nefndarinnar skulu berast fræðslustjóra fyrir 15. desember.
Þorgerður Anna Arnardóttir kom til fundar kl. 8:40. - Skóladagtal Grunnskóla Seltjarnarness fyrir skólaárið 2017-2018.
Lagt fram til kynningar. - Spjaldtölvuvæðing og tölvukostur í Grunnskóla Seltjarnarness -málsnr. 2016050235.
Þorgerður Anna Arnardóttir, aðstoðarskólastjóri, kynnti skýrslu starfshóps skólanefndar.
Skólanefnd felur fræðslustjóra og aðstoðarskólastjóra Grunnskóla Seltjarnarness að vinna tillögur að næstu skrefum innleiðingar spjaldtölva og nýtingu tölvukosts í Grunnskóla Seltjarnarness, með tilliti til skýrslu starfshópsins.
Þorgerður Anna Arnardóttir, Soffía Guðmundsdóttir, Halldóra Reykdal Tryggvadóttir og Ragnhildur Jónsdóttir viku af fundi kl. 9:10. - Kóðinn1.0 og smátölvan Microbit -málsnr. 2016100052.
Lagt fram til kynningar. - Skólanámskrá Grunnskóla Seltjarnarness skólaárið 2016-2017 -málsnr. 2016100084.
Skólanefnd staðfestir skólanámskrá Grunnskóla Seltjarnarness skólaárið 2016-2017. - Starfsáætlun Grunnskóla Seltjarnarness skólaárið 2016-2017 -málsnr. 2016100083.
Skólanefnd staðfestir starfsáætlun Grunnskóla Seltjarnarness skólaárið 2016-2017.
Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.
Fundi slitið kl. 9:30.
Sigrún Edda Jónsdóttir (sign.)
Magnús Örn Guðmundsson (sign.)
Karl Pétur Jónsson (sign.)
Hildigunnur Gunnarsdóttir (sign.)
Guðmundur Ari Sigurjónsson (sign.)