Fara í efni

Skólanefnd

147. fundur 09. ágúst 2004

Þátttakendur:
Skólanefnd: Gunnar Lúðvíksson, Jens Pétur Hjaltested og Árni Einarsson. Lúðvík Hjalti Jónsson framkvæmdastjóri fjárhags- og stjórnsýslusviðs, Margrét Harðardóttir grunnskólafulltrúi, Hrafnhildur Sigurðardóttir leikskólafulltrúi, Sigfús Grétarsson skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness og Rögnvaldur Sæmundsson fulltrúi foreldra

Dagskrá:

1. Lögð fram til umræðu drög að dagskrá Skólaþings 18. september 2004 (Fskj. 147-1).
2. Lögð fram til umræðu drög að verklagsreglum varðandi auglýsingar í grunnskólum. Skólanefnd samþykkir verklagsreglurnar (Fskj. 147-2).
3. Lagður fram Vegvísir fyrir Grunnskóla Seltjarnarness fyrir skólaárið 2004-2005. Nokkur umræða varð um liði 8, 11 og 16 (Fskj. 147-3)
4. Lögð fram Handbók um Skólaskjólið (Fskj. 147-4)
5. Lögð fram umsókn í Þróunarsjóð grunnskóla Seltjarnarness (Fskj. 147-5)


Fundarritari: Margrét Harðardóttir

Gunnar Lúðvíksson (sign.)
Jens Pétur Hjaltested (sign)
Árni Einarsson (sign.)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?