12. fundur Skipulags- og umferðanefndar, þriðjudaginn 30.9. 2014, kl. 8:00 að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.
Boðaðir: Nefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Anna Margrét Hauksdóttir, Ásgeir Guðmundur Bjarnason, Ragnhildur Ingólfsdóttir, Stefán Bergmann.
Áheyrnarfulltrúar ungmennaráðs: Kristján Hilmir Baldursson.
Gísli Hermannsson, umhverfissviðsstjóri, Þórður Ólafur Búason,skipulags- og byggingafulltrúi
Ráðgjafar frá Alta: Árni Geirsson, Hrafnhildur Brynjólfsdóttir, frá Skipulagi og hönnun: Hlín Sverrisdóttir
Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson
Fundarritari: Þórður Ólafur Búason
Skipulagsmál
- Mál.nr. 2014060035
Heiti máls: Aðalskipulag Seltjarnarness endurskoðun.
Lýsing: Vinnufundur framhald undirbúnings verkefnislýsingar.
Vinnuáætlun Alta:
a. Athafnasvæði Seltjarnarnesbæjar.
b. Landmótun á Vestursvæði.
c. Nærþjónusta íbúðir og miðbær.
d. Samgöngur.
Afgreiðsla: Lýsing samþykkt til kynningar með breytingum sem ráðgjafa er falið að gera í samræmi við umræður á fundinum og vísað til bæjarstjórnar.
Fundargerð lesin og samþykkt. Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 9:51.
Bjarni Torfi Álfþórsson sign, Anna Margrét Hauksdóttir sign, Ásgeir Guðmundur Bjarnason sign, Stefán Bergmann sign, Ragnhildur Ingólfsdóttir sign, Kristján Hilmir Baldursson sign,
Gísli Hermannsson sign, Þórður Ólafur Búason sign.