4. fundur Skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson Fundarritari: Þórður Ólafur Búason
Skipulagsmál
- Mál.nr. 2013060016
Heiti máls: Deiliskipulag Vestursvæðis
Lýsing: Deiliskipulag Vestursvæðis, Ögmundur Skarphéðinsson kynnir úrvinnslu ábendinga.
Afgreiðsla: Kynnt. Nefndin óskar eftir áliti skipulagshönnuðar varðandi þau 7 álitamál sem kynnt voru.
- Mál.nr: 2013030030
Heiti máls: Deiliskipulag Kolbeinsstaðamýri.
Lýsing: Deiliskipulag Kolbeinsstaðamýri deiliskipulag. Páll Gunnlaugsson kynnir úrvinnslu ábendinga
Afgreiðsla: Kynnt. Álitamál sýnd á uppdrætti í kynningu rædd. Nefndin studdi hugmyndir skipulagshönnuðar. - Mál.nr: 2013060013
Heiti máls: Lýsing svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins sviðsmyndir
Málsaðili: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Lýsing: Óskað umsagnar eftir kynningu SSH á sviðsmyndum í svæðisskipulagsvinnu á höfuðborgarsvæðinu .
Afgreiðsla: Nefndin telur að blanda sviðsmynda A og B gæti verið ásættanlegt. - Mál.nr: 2013120006
Heiti máls: Reykjavík, deiliskipulag fyrir Vesturbugt
Málsaðili: Reykjavíkurborg
Lýsing: Svör og afgreiðsla Skipulagsráðs í Reykjvík við aths Seltjarnarness á auglýsingu deiliskipulagstillögu .
Afgreiðsla: Lagt fram. - Mál.nr: 2013070019
Heiti máls: Reykjavík, aðalskipulagsbreyting Mýrargata, Geirsgata, stokk sleppt
Málsaðili: Reykjavíkurborg
Lýsing: Svör og afgreiðsla Skipulagsráðs í Reykjavík við aths Seltjarnarness vegna auglýsingu á tillögu um breytingu á Aðalskipulagi.
Afgreiðsla: Lagt fram. - Mál.nr: 2013040033
Heiti máls: Reiðhjóla- og göngustígar á Seltjarnarnesi skýrsla vinnuhóps
Lýsing: Skýrsla Vinnuhóps um reiðhjóla- og göngustíga á Seltjarnarnesi, lögð fram og kynnt af formanni hópsins.
Afgreiðsla: Nefndin fagnar skýrslunni og telur þar fenginn góðan grunn að áframhaldandi vinnu að skipulags- og umferðaröryggismálum.
Byggingamál
Umsóknir - Mál.nr: 2013110020
Heiti máls: Skerjabraut 1-3 byggingarleyfisumsókn
Málsaðili: Skerjabraut ehf.
Lýsing: Sótt er um samþykkt áforma um byggingarleyfi vegna fjölbýlishúss á lóðinni Skerjabraut 1-3, áður frestað á síðasta fundi.
Afgreiðsla: Frestað milli funda.
Önnur mál - Mál.nr: 2013030030
Heiti máls: Leiksvæði og grenndarsvæði í Kolbeinsstaðamýri, bréf með spurningum til bæjarstjórnar.
Málsaðili: Svana Davíðsdóttir
Lýsing: Leiksvæði og grenndarsvæði í Kolbeinsstaðamýri, bréf með spurningum til bæjarstjórnar lagt fyrir skipulagsnefnd að beiðni bæjarstjóra og óskað umsagnar.
Afgreiðsla: Vísað til deiliskipulagsvinnu .
Fundargerð upplesin og samþykkt. Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl.19.07.
Bjarni Torfi Álfþórsson (sign), Anna Margrét Hauksdóttir (sign), Halldór Þór Halldórsson (sign), Stefán Bergmann (sign), Ra