Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

04. desember 2013

4. fundur Skipulags- og byggingarfulltrúi

 Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson            Fundarritari: Þórður Ólafur Búason

Skipulagsmál

  1. Mál.nr. 2013060016
    Heiti máls: Deiliskipulag Vestursvæðis
    Lýsing:  Deiliskipulag Vestursvæðis, Ögmundur Skarphéðinsson kynnir úrvinnslu ábendinga.
    Afgreiðsla: Kynnt. Nefndin óskar eftir áliti skipulagshönnuðar varðandi þau 7 álitamál sem kynnt voru.
  1. Mál.nr: 2013030030
    Heiti máls: Deiliskipulag Kolbeinsstaðamýri.
    Lýsing: Deiliskipulag Kolbeinsstaðamýri deiliskipulag. Páll Gunnlaugsson kynnir úrvinnslu ábendinga
    Afgreiðsla:   Kynnt. Álitamál sýnd á uppdrætti í kynningu rædd. Nefndin studdi hugmyndir skipulagshönnuðar.
  2. Mál.nr: 2013060013
    Heiti máls: Lýsing svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins sviðsmyndir
    Málsaðili: Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
    Lýsing: Óskað umsagnar eftir kynningu SSH á sviðsmyndum í svæðisskipulagsvinnu á höfuðborgarsvæðinu .
    Afgreiðsla:  Nefndin telur að blanda sviðsmynda A og B gæti verið ásættanlegt.
  3. Mál.nr: 2013120006
    Heiti máls: Reykjavík, deiliskipulag fyrir Vesturbugt
    Málsaðili: Reykjavíkurborg
    Lýsing: Svör og afgreiðsla Skipulagsráðs í Reykjvík við aths Seltjarnarness á auglýsingu deiliskipulagstillögu .
    Afgreiðsla:  Lagt fram.
  4. Mál.nr: 2013070019
    Heiti máls: Reykjavík, aðalskipulagsbreyting Mýrargata, Geirsgata, stokk sleppt
    Málsaðili: Reykjavíkurborg
    Lýsing: Svör og afgreiðsla Skipulagsráðs í Reykjavík við aths Seltjarnarness vegna auglýsingu á tillögu um breytingu á Aðalskipulagi.
    Afgreiðsla:  Lagt fram.
  5. Mál.nr: 2013040033
    Heiti máls: Reiðhjóla- og göngustígar á Seltjarnarnesi skýrsla vinnuhóps
    Lýsing: Skýrsla Vinnuhóps um reiðhjóla- og göngustíga á Seltjarnarnesi, lögð fram og kynnt af formanni hópsins.
    Afgreiðsla:  Nefndin fagnar skýrslunni og telur þar fenginn góðan grunn að áframhaldandi vinnu að skipulags- og umferðaröryggismálum.

    Byggingamál
    Umsóknir
  6. Mál.nr: 2013110020
    Heiti máls: Skerjabraut 1-3 byggingarleyfisumsókn
    Málsaðili: Skerjabraut ehf.
    Lýsing:  Sótt er um samþykkt áforma um byggingarleyfi vegna fjölbýlishúss á lóðinni Skerjabraut 1-3, áður frestað á síðasta fundi.
    Afgreiðsla:  Frestað milli funda.

    Önnur mál
  7. Mál.nr:  2013030030
    Heiti máls: Leiksvæði og grenndarsvæði í Kolbeinsstaðamýri, bréf með spurningum til bæjarstjórnar.
    Málsaðili:  Svana Davíðsdóttir
    Lýsing:  Leiksvæði og grenndarsvæði í Kolbeinsstaðamýri, bréf með spurningum til bæjarstjórnar lagt fyrir skipulagsnefnd að beiðni bæjarstjóra og óskað umsagnar.
    Afgreiðsla:   Vísað til deiliskipulagsvinnu .

Fundargerð upplesin og samþykkt. Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl.19.07.

Bjarni Torfi Álfþórsson (sign), Anna Margrét Hauksdóttir (sign), Halldór Þór Halldórsson (sign), Stefán Bergmann (sign), Ra
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?