167. fundur Skipulags- og mannvirkjanefndar, þriðjudaginn 14.2.2012, kl. 8:00 að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.
Boðaðir:
Nefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Anna Margrét Hauksdóttir, Halldór Þór Halldórsson boðar forföll, Hannes Rúnar Richardsson boðar forföll, Ragnhildur Ingólfsdóttir.
Þórður Ólafur Búason, skipulags- og byggingarfulltrúi
Fundarstjóri: Bjarni Torfi Álfþórsson. Fundarritari: Þórður Ólafur Búason
Byggingamál
- Málsnúmer: 2009060018
Heiti máls: Vesturströnd 29
Málsaðili: Haraldur Jónsson
Lýsing: Viðbygging 28 fm og áður grenndarkynnt og barst þá athugasemd
Afgreiðsla: Frestað, athuga skráningu. - Málsnúmer: 2012020032
Heiti máls: Barðaströnd 21
Málsaðili: Gunnar Þór Bjarnason
Lýsing: Þrír gluggar á suðurhlið kjallara
Afgreiðsla: Samþykkt - Málsnúmer: 2011030006
Heiti máls: Skólabraut 10, Fyrirspurn um breyttar flóttaleið á þaki
Málsaðili: Hjálpræðisherinn á Íslandi
Lýsing: Breyttar svalir.
Afgreiðsla: Jákvætt enda verði sótt um byggingaleyfi - Málsnúmer: 201202006
Heiti máls Tjarnarstígur 14 fyrirspurn um stækkun húss
Málsaðili: Arkibúllan arkitektar
Lýsing: Viðbygging og breyting á áður samþykktum svölum.
Afgreiðsla: Jákvætt enda verði sótt um byggingaleyfi. - Málsnúmer: 2012020059
Heiti máls Miðbraut 34 fyrirspurn um hækkun þaks
Málsaðili: Ívar Ívarsson
Lýsing: Hækkun þaks í mænishæð 2,5 m og smá breyting á innréttingu hæðar.
Afgreiðsla: Neikvætt samræmist ekki skilmálum skipulags. - Málsnúmer: 2012020064
Heiti máls Skerjabraut 1-3 fyrirspurn um nýbyggingu fjölbýlis
Málsaðili: Kaflar ehf
Lýsing: Fjölbýlishús 2500 fm með bílastæði á lóð 18 til 24 íbúðir
Afgreiðsla: Kynnt, skipulagsstjóra falið að ræða við aðila.
Skipulagsmál - Málsnúmer: 2011110002
Heiti máls: Landsskipulagsstefna
Lýsing: Efni frá fyrsta fundi 3 2 2012
Afgreiðsla: Kynnt. - Málsnúmer: 20111090057
Heiti máls: Samstarf aðildarsveitarfélaga SSH vegna svæðisskipulags
Lýsing: Samantekt frá fyrsta fundi með skipulagsstjórum SSH
Afgreiðsla: Kynnt. - Málsnúmer: 2011010070
Heiti máls: Friðlýsing Skerjafjarðar
Lýsing: Samþykki annarra sveitarfélaga í fréttum og kynningar
Afgreiðsla: Kynnt. - Málsnúmer: 2011090072
Heiti máls: Grunnnet almenningssamgangna og hjólastíga.
Lýsing: Umsögn um bréf og skýrslu hóps 8 til framtíðarhóps SSH
Afgreiðsla: Kynnt. - Málsnúmer: 2012020062
Heiti máls: Kirkjugarður á Seltjarnarnesi, fyrirspurn
Málsaðili: Seltjarnarnessókn
Lýsing: Hugmyndir um staðsetningu kirkjugarðs í Nesi
Afgreiðsla: Kynnt. - Málsnúmer: 2011010066, 2011100009, 2011030078 og 2011030032
Heiti máls Hugmyndir og framkvæmdir bæjarins
Lýsing: Strandvarnir, bryggjur, veitur, götur og fuglaskoðunarhús
Afgreiðsla: Kynnt. - Málsnúmer:
Heiti máls: Deiliskipulag á Seltjarnarnesi
Lýsing: Efnistök og aðilar
Afgreiðsla: Kynnt.
Önnur mál. - Málsnúmer: 2012020061
Heiti máls: Trjágróður við íþróttasvæði
Málsaðili: Íbúar að Skólabraut 16
Lýsing: Ábending: Hávaxin gróður við bílastæði og íþróttavöll skyggir á útsýni
Afgreiðsla: Vísað til afgreiðslu garðyrkjustjóra.
Fundargerð upplesin og samþykkt.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 9:38
Bjarni Torfi Álfþórsson, Anna Margrét Hauksdóttir, Ragnhildur Ingólfsdóttir