Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

24. janúar 2012

166. fundur Skipulags- og mannvirkjanefndar, þriðjudaginn 24.1. 2012, kl. 8:00 að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Boðaðir:

Nefnd: Bjarni Torfi Álfþórsson, Anna Margrét Hauksdóttir, Halldór Þór Halldórsson kom ekki til fundar, Hannes Rúnar Richardsson, Ragnhildur Ingólfsdóttir.

Áheyrnarfulltrúi: Stefán Bergmann boðar forföll

Þórður Ólafur Búason, skipulags- og byggingarfulltrúi

Skipulagsmál

  1. Málsnúmer:
    Heiti máls: Deiliskipulag á Seltjarnarnesi
    Lýsing:  Efnistök og aðilar
    Afgreiðsla: Kynnt.
  2. Málsnúmer:  2011110002
    Heiti máls: Landsskipulagsstefna
    Lýsing:  Boðaður hefur verið fundur í byrjun febrúar.
    Afgreiðsla: Kynnt.
  3. Málsnúmer: 2011110012, 2011110022 og 2011120004
    Heiti máls: Deiliskipulag Lambastaðahverfis, kærur v/Skerjabrautar 1-3, 3A og Nesvegs 115, 103, 105, 107
    Lýsing: Gögn send úrskurðarnefnd
    Afgreiðsla:  Kynnt
  4. Málsnúmer:
    Heiti máls: Ný úrskurðarnefnd
    Lýsing 1. janúar 2012 tók úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála við verkefnum nefndarinnar, sbr. lög nr. 130/2011. Gamla nefndin mun þó ljúka þeim málum sem hún á ólokið miðað við 31. 12. 2011.  Aðsetur beggja nefndanna verður hið sama að Skúlagötu 21.
    Afgreiðsla:  Kynnt
  5. Málsnúmer: 20111090057
    Heiti máls: Samstarf aðildarsveitarfélaga SSH vegna svæðisskipulags
    Lýsing: Umsögn um tillögur rýnihóps.
    Afgreiðsla: Skipulagsstjóra falið að ljúka við umsögn í samræmi við umræður á fundinum.
  6. Málsnúmer:  2011010070
    Heiti máls: Friðlýsing Skerjafjarðar
    Lýsing: Samþykki annarra sveitarfélaga
    Afgreiðsla: Frestað
  7. Málsnúmer: 2011090072
    Heiti máls: Grunnnet almenningssamgangna og hjólastíga.
    Lýsing: Umsögn um bréf og skýrslu hóps 8 til framtíðarhóps SSH
    Afgreiðsla: Frestað

Önnur mál.

Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 9:11.

 

Bjarni Torfi Álfþórsson

Anna Margrét Hauksdóttir

Hannes Rúnar Richardsson

Ragnhildur Ingólfsdóttir

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?