150. fundur skipulags- og mannvirkjanefndar 12. oktober 2010 kl. 16:15 að Austurströnd 1.
Boðaðir. Bjarni Torfi Álfþórsson, Þórður Búason, Anna Margrét Hauksdóttir, Hannes Runar Richardsson,. Ragnhildur Ingólfsdóttir.
Frá Umhverfis – og tæknisviði: Örn Þór Halldórsson
Fundargerð
Skipulagsmál:
2008110018 - Deiliskipulag Bakkahverfis: Svör við athugasemdum Skipulagsstofnunar kynnt, ásamt tillögum að breytingum á deiliskipulagstillögu.
2008100023 - Deiliskipulag Lambastaðahverfis: Svör við athugasemdum Skipulagsstofnunar kynnt, ásamt tillögum að breytingum á deiliskipulagstillögu.
Byggingamál:
2010030096 - Tjarnarmýri 2: Umsókn um breytingu á áðurútefnu byggingarleyfi, skv. uppdráttum Guðrúnar Ingvarsdóttur, arkitekts faí, dags. 7. Október 2010. Bréf lóðarhafa lagt fram.
Samgöngumál:
2010090057 – Læknaminjasafn, aðkomuvegur: Upplýst um framvindu mála. Bréf tæknideildar til Þyrpingar lagt fram.
2010010019 – Hraðahindranir við Tjarnarból: Bréf frá íbúa með hugmynd að útfærslu lagt fram.
2010010020 – Hraðahindranir við Lindarbraut: Bréf frá íbúa með hugmynd að útfærslu lagt fram.
2010010021 – Biðskylda við Barðaströnd: Tillaga að nýrri biðskyldu kynnt
Önnur mál:
2010030045 - Nesvegur 107 , Framkvæmdir í fjöru: Bréf tæknideildar til lóðarhafa lagt fram.
2010080039 - Suðurmýri 58, frágangur á byggingastað: Bréf tæknideildar til lóðarhafa lagt fram.