148. fundur skipulags- og mannvirkjanefndar 31. ágúst 2010 kl. 16:15 að Austurströnd 1.
Mættir. Bjarni Torfi Álfþórsson, Þórður Búason, Anna Margrét Hauksdóttir, Hannes Runar Richardsson, Stefán Bergmann. Ragnhildur Ingólfsdóttir.
Frá Umhverfis – og tæknisviði voru mættir Örn Þór Halldórsson, Stefán Eiríkur Stefánsson sem ritaði fundargerð.
Fundargerð
Skipulagsmál:
2008110018 - Deiliskipulag Bakkahverfis – Bréf Skipulagsstofnunar
- verklag við drög að svörum rætt
2008100023 - Deiliskipulag Lambastaðahverfis – Bréf Skipulagsstofnunar
- verklag við drög að svörum rætt
Byggingamál:
2010040002 - Barðaströnd 10 -Viðbygging á grunni sólskála
-Tímabil grenndarkynningar stytt, skv. heimild í 7. mgr, 43. gr. skipulags- og byggingarlaga - Samþykkt
2010070008 - Sæbraut 17 – Stækkun á svölum:
-Ófullnægjandi gögn vegna skráningar húss. - Frestað
2010030096 - Tjarnarmýri 2 – Stöðvun framkvæmda
-Grenndarkynning dags. 18.08 2010 dregin til baka. Framkvæmdastöðvun gildir enn. Eiganda gert að framvísa nýjum uppdráttum – Formanni nefndarinnar gefið umboð til að afgreiða málið milli funda.
Önnur mál.
2006070032 - Barðaströnd 1 – grindverk reist án samþykkis meðlóðarhafa –
-Málefnið og bréf tæknideildar til lóðarhafa kynnt - frestað
2010030045 - Nesvegur 107 Sjóvarnir / Ath.s. v/girðingar-mannvirkja á lóðamörkum.-
-Bréf tæknideildar dags. 25.7.2010, til B-16 ehf lagt fram.
- Óskað eftir skýrari gögnum frá lóðarhafa vegna breyttrar útfærslu á sjóvarnargarði
2010080047 / 2010080048 - Eiðistorg 5 – svalalokun, óleyfisframkvæmd
-Bréf tæknideildar til íbúa dags 27.08.2010 kynnt
2010090002 - Minnisblað Tæknideildar, dags. 7.5. 2010, vegna Landspítalans við Hringbraut kynnt.
-Bréf tæknideildar til Reykjavíkurborgar og Samgönguyfirvalda samþykkt.
2010090003 – Almenningssalerni við Eiðistorg.
-Frumdrög kynnt.
2004090038 - Lindarbraut 9-11 – lóðamörk
- frestað til næsta fundar
Fundi slitið kl. 18.55
Bjarni Torfi Álfþórsson (sign.), Anna Margrét Hauksdóttir (sign.)., Hannes Rúnar Richardsson (sign.), Þórður Ó. Búason (sign.), Stefán Bergmann (sign.) Ragnhildur Ingólfsdóttir (sign)