Mættir: Inga Hersteinsdóttir, Ingimar Sigurðsson, Þórður Ólafur Búason, Guðrún Helga Brynleifsdóttir og Stefán Bergmann og fulltrúar ALTA, Hlín Sverrisdóttir og Sigurborg Hannesdóttir.
Fundargerð ritaði Ingimar Sigurðsson.
1. Fundur settur af formanni kl. 17:07. Í upphafi fundar greindi formaður frá því að Tómas M. Sigurðsson hefur óskað eftir lausn frá nefndinni, en hann hefur verið ráðinn forstjóri Fjarðaáls og mun flytjast úr bænum. Óskar nefndin honum velfarnaðar í nýju starfi. Jafnframt er Þórður Ólafur Búason boðinn velkominn sem aðalmaður í Skipulags- og mannvirkjanefnd í stað Tómasar.
2. Aðalskipulag. Fulltrúar ALTA gerðu grein fyrir stöðu mála varðandi landnotkunarflokka aðalskipulagsins.
3. Fundargerð upplesin og samþykkt, fundi slitið kl. 19:07.
Inga Hersteinsdóttir (sign) Ingimar Sigurðsson (sign)
Þórður Búason (sign) Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign)
Stefán Bergmann (sign)