Fara í efni

Skipulags- og umferðarnefnd

73. fundur 25. ágúst 2005

73. fundur skipulags- og mannvirkjanefndar haldinn fimmtudaginn 25. ágúst 2005 kl. 08:00 að Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir: Inga Hersteinsdóttir, Ingimar Sigurðsson, Þórður Ó. Búason, Guðrún Helga Brynleifsdóttir, Stefán Bergmann og Einar Norðfjörð byggingafulltrúi.

Fundargerð ritaði Ingimar Sigurðsson.

Dagskrá:

1.       Fundur settur. 

2.       Aðalskipulag. Á fundinn mæta fulltrúar Alta, framhald síðasta fundar.

3.       Önnur mál.

4.       Fundarslit.

 

1. Fundur settur af formanni kl. 08:05

2.  Rætt um aðalskipulag.  Á fundinn voru mættar Sigurborg Hannesdóttir, Ásdís Hlökk Theódórsdóttir og Jóna Bjarnadóttir frá Alta.  Texti að drögum fyrir aðalskipulag yfirfarinn og ræddur.  Fulltrúum Alta falið að endurskoða textann í samræmi við umræður á fundinum.  Fulltrúar Alta viku af fundi.

3. Önnur mál voru engin.

4. Fundargerð upplesin og samþykkt, fleira ekki fyrir tekið og fundi slitið kl. 10:00

Inga Hersteinsdóttir (sign)

Ingimar Sigurðsson (sign)

Þórður Ó. Búason (sign)

Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign)

Stefán Bergmann (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?