24. fundur Öldungráðs var haldinn mánudaginn 12. febrúar 2024, kl. 15:00 í fundarsal bæjarstjórnar Seltjarnarness.
Mættir: Hildigunnur Gunnarsdóttir (formaður), Petrea I. Jónsdóttir, Guðmundur Ari Sigurjónsson, Kristbjörg Ólafsdóttir, fulltrúi FEBSEL, Ragnheiður Haraldsdóttir, fulltrúi FEBSEL, Sigríður Ólafsdóttir, fulltrúi FEBSEL og Emilía Petra Jóhannsdóttir fulltrúi Heilsugæslu Seltjarnarness.
Gestur fundarins: Kristín Hannesdóttir, forstöðukona félagsstarfs eldra fólks, sat fundin í heild. Þór Sigurgeirsson, bæjarstjóri, sat fundinn undir 2. dagskrárlið.
Fundi stýrði: Hildigunnur Gunnarsdóttir
Fundargerð ritaði: Baldur Pálsson sviðsstjóri
Dagskrá:
1. Málsnr. 2023110101 Stefna í málefnum eldra fólks á Seltjarnarnesi.
Öldungaráð leggur til að skipaður verði starfshópur um gerð stefnu í málefnum eldra fólks á Seltjarnarnesi og að FEBSEL eigi fulltrúa í hópnum auk fulltrúa starfsfólks á fjölskyldusviði og fulltrúm úr röðum kjörinna fulltrúa.
Þór Sigurgeirsson kom til fundar kl. 15:40
2. Málsnr. 2023040171 Erindi frá FEB á Seltjarnarnesi, dags. 25.01.2024.
Lagt fram. Bæjarstjóri gerði grein fyrir húsnæðis- og fjármálum eldri borgara í tengslum við 1. og 3. lið erindisins og svaraði fyrirspurnum þar að lútandi.
Þór Sigurgeirsson vék af fundi kl. 16:05.
3. Málsnr. 2024020013 Bjartur lífsstíll.
Lagt fram til kynningar.
Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum. Fundi slitið 15:00.