110. fundar menningarnefndar Seltjarnarness haldinn í Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn 13.apríl 2012 kl. 17:15-18:30
Mættir: Katrín Pálsdóttir formaður menningarnefndar, Bjarni Dagur Jónsson, Þórdís Sigurðardóttir, Haraldur Eyvinds Þrastarson og Ragnhildur Ingólfsdóttir. Pálína Magnúsdóttir bæjarbókavörður ritari nefndarinnar.
.
Dagskrá
-
Fjárhagsáætlun menningarnefndar og verkefni framundan
Fjallað um fjárhagsáætlun nefndarinnar og verkefni framundan með tilliti til fjárhagsáætlunar - Beiðni um styrk vegna listahátíðar í Seltjarnarneskirkju 2012. Málsnúmer 2012030038
Samþykkt að veita 200.000 krónur í styrk. - Önnur mál
a) Rætt um Náttúrugripasafn Seltjarnarness og 30 ára afmæli þess á þessu ári.
b) Rætt um viðurkenningar til nemenda úr Tónlistarskólanum. Samþykkt að skoða málið í samráði við stjórnendur Tónlistarskólans.
Fundi slitið kl 18:30
Katrín Pálsdóttir (sign)
Bjarni Dagur Jónsson (sign)
Þórdís Sigurðardóttir (sign)
Haraldur Eyvinds Þrastarson (sign)
Ragnhildur Ingólfsdóttir (sign)