Fara í efni

Menningarnefnd

40. fundur 19. nóvember 2002

Dags.: 19.11.2002  
Tími: 17:10-19:00  
Staður: Vettvangsferð  
Fundarstjóri: Sólveig Pálsdóttir formaður Fundarritari: Pálína Magnúsdóttir
   
Dagskrá: Fundarmenn:
  1. Kl. 17:10  Náttúrugripasafn í Valhúsaskóla skoðað.
 
    Kl. 17:30  Bókasafn Seltjarnarness  (sest niður og fundað þar ef þarf).
 
    Kl. 18:15  Eiðistorg.  Húsnæði sem verið hefur í skoðun fyrir bókasafn skoðað.
 

 
Sólveig Pálsdóttir, Ingveldur Viggósdóttir
 
Bjarni Dagur Jónsson, Arnþór Helgason,
Jakob Þór Einarsson frá menningarnefnd
 
Lúðvík Hjalti Jónsson og Pálína
 
Magnúsdóttir starfsmenn
Bjarki Harðarson boðaði forföll.
 

 
 
Umræður, ákvarðanir, niðurstöður:
  1. Náttúrugripasafnið í Valhúsaskóla, Bókasafn Seltjarnarness og það húsnæði sem er í skoðun fyrir starfsemi bókasafnsins á Eiðistorgi skoðuð

Ingveldur Viggósdóttir fylgdi nefndarmönnum um Náttúrugripasafn Seltjarnarness sem er í Valhúsaskóla og í Bókasafni Seltjarnarness. Bókasafn Seltjarnarness heimsótt og skoðað í fylgd forstöðumanns.

Ingveldur vék af fundi kl. 18:15

Húsnæði á Eiðistorgi sem er í skoðun fyrir Bókasafn Seltjarnarness skoðað.
Fundi slitið kl. 19:00

Sólveig Pálsdóttir (sign)
Bjarni Dagur Jónsson (sign)
Arnþór Helgason (sign)
Jakob Þór Einarsson (sign)
 
 
Fundargerð lögð fyrir bæjarstjórn til afgreiðslu:   

 
 
Sendu póst til vefstjori@seltjarnarnes.is ef þú hefur spurningar varðandi vef þennan.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?