Dags.: 08.12.2003
Tími: 17:10-19:00
Staður: Bæjarskrifstofur
Fundarstjóri: Sólveig Pálsdóttir formaður
Fundarritari: Pálína Magnúsdóttir
Fundarmenn: Sólveig Pálsdóttir, Bjarki Harðarson, Bjarni Dagur Jónsson, Jakob Þór Einarsson, Sonja B. Jónsdóttir. Arnþór Helgason boðaði forföll.
Dagskrá:
1. Bæjarlistamaður 2004
Mnr. 2003090087
Ræddar voru umsóknir um bæjarlistamann 2004.
Fundi slitið kl. 19:00
Sólveig Pálsdóttir (sign)
Bjarki Harðarson (sign)
Bjarni Dagur Jónsson (sign)
Jakob Þór Einarsson (sign)
Sonja B. Jónsdóttir (sign)