Fara í efni

Menningarnefnd

85. fundur 04. desember 2007

85. fundur Menningarnefndar Seltjarnarness haldinn þriðjudaginn 4. desember 2007,

kl. 17:10 í bæjarstjórnarsal Seltjarnarness.

Mættir voru: Sólveig Pálsdóttir formaður, Bjarki Harðarson varaformaður, Bryndís Loftsdóttir, Unnur Pálsdóttir, Valgeir Guðjónsson og Ellen Calmon fræðslu- og menningarfulltrúi.

Fundi stýrði Sólveig Pálsdóttir.

Fundargerð ritaði Ellen Calmon.

 

Þetta gerðist:

 

  1. Lagt fram fundadagatal menningarnefndar ársins 2008 og samþykkt samhljóða.

  2. Skýrsla bæjarlistamanns 2007 lögð fram til kynningar.

  3. Umsóknir um Bæjarlistamann 2008 lagðar fram og ræddar. Seinni umræða og ákvörðun um bæjarlistamann verður tekin á næsta fundi nefndarinnar. Útnefning Bæjarlistamanns 2008 fer fram laugardaginn 12. janúar nk.

  4. Heimsókn frá menningar-og ferðamálanefnd Álftaness.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.

 

Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 19:10.

EC

 

 

Sólveig Pálsdóttir (sign)

Bjarki Harðarson (sign)

Bryndís Loftsdóttir (sign)

Unnur Pálsdóttir (sign)

Valgeir Guðjónsson (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?