Fara í efni

Menningarnefnd

77. fundur 28. nóvember 2006

77. fundur menningarnefndar, haldinn þriðjudaginn 28. nóvember 2006 kl. 17:10-19:00 á bæjarskrifstofunum Austurströnd 2.

Fundarstjóri: Sólveig Pálsdóttir formaður

Fundarritari: Pálína Magnúsdóttir

Mættir: Sólveig Pálsdóttir, Bjarki Harðarson, Bryndís Loftsdóttir, Valgeir Guðjónsson og Unnur Pálsdóttir.

 

Dagskrá:

  1. Bæjarlistamaður 2007
    Málsnúmer: 2006090064

    Fjallað um umsóknir um bæjarlistamann 2007. Val á bæjarlistamanni verður tilkynnt þann 13. janúar næst komandi.

  2. Menningarmót – niðurstöður
    Málsnúmer: 2006030018

    Fjallað um menningarmót og niðurstöður þess. Móttstjóra, Bryndísi Loftsdóttur var þökkuð góð stjórnun á mótinu. Lögð fram samantekt á greiningarvinnu mótsins. Rætt um skipan nefndar sem vinnur að mótun menningar- og safnastefnu.

 

  1. Menningarhátíð 2007
    Málsnúmer: 2006080033

    Rætt um menningarhátíð sem haldin verður vorið 2007.
    Forsvarsmenn félaga og stofnanna verða boðaðir til fundar við menningarnefnd í byrjun árs til skrafs og ráðagerðar. Rætt um samstarf við ýmsa aðila og hugmyndir að atriðum á menningarhátíð viðraðar.

 

Fundi slitið kl. 19:10



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?