63. fundur menningarnefndar haldinn þriðjudaginn 15. mars 2005 kl. 17:10-19:00 á bæjarskrifstofum
Fundarstjóri: Sólveig Pálsdóttir formaður
Fundarritari: Pálína Magnúsdóttir
Fundarmenn: Sólveig Pálsdóttir, Bjarki Harðarson, Bjarni Dagur Jónsson, Arnþór Helgason.
Dagskrá:
1. Menningarhátíð á Seltjarnarnesi 2005
Málsnúmer 2005020002
1. Menningarhátíð á Seltjarnarnesi 2005
Málsnúmer 200502002
Rætt um hugmyndir að atriðum á menningarhátíð í júní. Farið yfir innsendar hugmyndir og gerð drög að dagskrá.
Sólveig Pálsdóttir (sign)
Bjarki Harðardóttir (sign)
Bjarni Dagur Jónsson (sign)
Bjarki Harðarson (sign)