Fara í efni

Menningarnefnd

02. júlí 2020

148. fundur menningarnefndar Seltjarnarness haldinn á Bæjarskrifstofu Seltjarnarness fimmtudaginn 18. júní 2020 kl. 17:00

Mættir: Guðrún Jónsdóttir formaður, Guðni Sigursson, Margrét H. Gústavsdóttir, Kristján Hilmir Baldursson, Sigríður Soffía Níelsdóttir.

María Björk Óskarsdóttir ritaði fundargerð

Dagskrá:

  1. Málsnúmer 2020040121 – Tillögur að aðgerðaáætlun bæjarstjórnar vegna COVID-19 lagðar fram til umræðna. Málinu frestað til næsta fundar.
  2. Málsnúmer 2020060072 – 17. júní 2020, óvenjulegar aðstæður vegna COVID-19 heimsfaraldursins og fjöldatakmarkana.
  3. Málsnúmer 2020050230 – Umsókn um styrk vegna gerðar kvikmyndahandrits. Menningarnefnd felur sviðsstjóra að kalla eftir frekari upplýsingum.
  4. Sviðsstjóri fór yfir stöðu menningarmála í ljósi COVID-19

Fundi slitið kl. 18.25

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?