Fara í efni

Menningarnefnd

12. janúar 2018
140. fundur menningarnefndar Seltjarnarness haldinn á Bæjarskrifstofu Seltjarnarness föstudaginn 12. janúar 2018 kl. 8:00
Mættir: Sjöfn Þórðardóttir formaður, Ásta Sigvaldadóttir, Oddur J. Jónasson, Sigurþóra Bergsdóttir og Lýður Þorgeirsson
Fulltrúi Ungmennaráðs Kristján Hilmir Baldursson boðaði forföll
María Björk Óskarsdóttir ritaði fundargerð

Dagskrá:
  1. Málsnúmer 2017100051 Bæjarlistamaður Seltjarnarness 2018
    Kynning á dagskrá heiðursathafnarinnar föstudaginn 19. Janúar 2018 kl. 17.30 og var gerður mjög góður rómur að dagskránni.
  2. Málsnúmer 2017120059 Selkórinn 50 ára 2018 - umsókn um styrk til að halda sérstaka afmælistónleika á afmælisárinu. Menningarnefnd ræddi málið vandlega og tekur vel í það að styrkja Selkórinn í tilefni afmælisárs kórsins sérstaklega er snýr að útsetningum á lögum eftir Jóhann Helgason og vísar erindinu áfram til bæjarráðs tll umfjöllunar.
Fleira ekki tekið fyrir og fundi slitið kl. 8.40

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?