Fara í efni

Jafnréttisnefnd

30. mars 2016

29.(2) fundur Jafnréttisnefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, miðvikudaginn 30. mars 2016 kl. 16:30 – 17:50

 

Mætt voru: Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Karl Pétur Jónsson og Hrafnhildur Stefánsdóttir.

Einnig sat fundinn Snorri Aðalsteinsson félagsmálastjóri.

 

  1. Guðrún B Vilhjálmsdóttir formaður setti fund.
  2. Endurskoðun jafnréttisáætlunar lokið og samþykkt að vísa henni til bæjarstjórnar.
  3. Fyrirspurn um hvernig miði framkvæmd jafnlaunaúttektar fyrir Seltjarnarnesbæ og hvenær megi vænta niðurstöðu.
  4. Félagsmálastjóra falið að hefja undirbúning að öflun kyngreindra upplýsinga meðal annars frá skólum, íþróttafélagi, bókasafni, félagsstarfi.

 

Fleira ekki gert.

 

Fundi slitið  17.50

Snorri Aðalsteinsson

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?