29.(2) fundur Jafnréttisnefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, miðvikudaginn 30. mars 2016 kl. 16:30 – 17:50
Mætt voru: Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Karl Pétur Jónsson og Hrafnhildur Stefánsdóttir.
Einnig sat fundinn Snorri Aðalsteinsson félagsmálastjóri.
- Guðrún B Vilhjálmsdóttir formaður setti fund.
- Endurskoðun jafnréttisáætlunar lokið og samþykkt að vísa henni til bæjarstjórnar.
- Fyrirspurn um hvernig miði framkvæmd jafnlaunaúttektar fyrir Seltjarnarnesbæ og hvenær megi vænta niðurstöðu.
- Félagsmálastjóra falið að hefja undirbúning að öflun kyngreindra upplýsinga meðal annars frá skólum, íþróttafélagi, bókasafni, félagsstarfi.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið 17.50
Snorri Aðalsteinsson