Fara í efni

Jafnréttisnefnd

05. maí 2014

27.(7) fundur Jafnréttisnefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, mánudaginn 5. maí 2014 kl. 17:00 – 17:45

Mætt voru: Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Ragnar Jónsson og Oddur Jónas Jónasson.

Einnig sat fundinn Snorri Aðalsteinsson.

  1. Jafnréttisviðurkenning. Undirbúningur jafnréttisviðurkenningar til stofnunar / fyrirtækis sem mest hefur unnið að framgangi jafnréttisáætlunar og sýnt jafnréttismálum sérstakan alhug í verki. Farið yfir minnisblað SA og honum falið að ganga frá lausum endum í samráði við þá starfsmenn bæjarins sem hlut eiga að máli.
  2. Minnisblað Ingólfs V. Gíslasonar um fyrirlestur/erindi lagt fram. Snorri greindi nánar frá málinu. Ákveðið að fresta ákvörðun fram í ágúst.

Fleira ekki gert.

 

Fundi slitið  17.45

Snorri Aðalsteinsson

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?