18. fundur Jafnréttisnefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, mánudaginn 16. mars 2009 kl. 17:30 – 18:20
Mætt voru: Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Helgi Þórðarson og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Einnig sat fundinn Snorri Aðalsteinsson.
- Farið yfir fréttatilkynningar til fjölmiðla vegna afhendingar jafnréttisverðlauna n.k. fimmtudag. Snorra falið að útbúa einnig tilkynningu sem hægt væri að senda strax eftir afhendingu ásamt mynd.
- Farið nánar yfir forsendur viðurkenninga og rökfærslur.
- Nefndarmenn og starfsmaður skiptu með sér verkum við afhendingu.
Fleira ekki gert.
Fundi slitið 18.20
Snorri Aðalsteinsson