9. fundur Jafnréttisnefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, miðvikudaginn 19. desember 2007 kl. 17:00 – 18:10
Mætt voru: Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Helgi Þórðarson og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Einnig sat fundinn Snorri Aðalsteinsson.
- Vinna við jafnréttisáætlun. Farið yfir breytingartillögur og hugmyndir að nýrri áætlun.
Kristín Ástgeirsdóttir framkvæmdastýra Jafnréttisstofu ætlaði að mæta á fund nefndarinnar en tilkynnti forföll.
- Ákveðið að halda næsta fund í janúar og fá þá framkvæmdastýru Jafnréttisstofu á fundinn ef kostur er.
Fleira ekki gert
Fundi slitið 18.10
Snorri Aðalsteinsson