Fara í efni

Jafnréttisnefnd

8. fundur 05. nóvember 2007

8. fundur Jafnréttisnefndar Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, mánudaginn 5. nóvember 2007 kl. 17:00 – 18:45

Mætt voru: Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Helgi Þórðarson og Hildigunnur Gunnarsdóttir. Einnig sat fundinn Snorri Aðalsteinsson.

 

  1. Fræðslumál. Greint frá tveimur fræðslufundum um jafnréttismál sem verða í hádeginu 7. og 14. nóvember nk. fyrir starfsmenn bæjarins.

 

  1. Rætt frumvarp til laga um jafna stöðu og jafnan rétt kvenna og karla sem lagt hefur verið fram á Alþingi.

 

  1. Vinna við jafnréttisáætlun. Farið yfir fyrstu breytingardrög. Ákveðið að fá Kristínu Ástgeirsdóttur framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu á fund nefndarinnar til skrafs og ráðagerða.

 

  1. Merki jafnréttisnefndar. Snorra falið að fela Auglýsingastofu Þórhildar nánari útfærslu á því .

 

  1. Greint frá fjárhagsáætlunartillögum Seltjarnarnesbæjar fyrir næsta ár varðandi jafnréttismál.

 

  1. Ákveðið að hafa annan vinnufund um jafnréttisáætlun fyrir áramót.

 

Fleira ekki gert

 

Fundi slitið 18.45

Snorri Aðalsteinsson



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?