Fara í efni

Íþrótta- og tómstundanefnd

11. fundur 18. maí 1999

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Þór Sigurgeirsson, Sigrún Edda Jónsdóttir Sjöfn Þórðardóttir, Árni Einarsson og Haukur Geirmundsson.

Dagskrá:

1. Stefnumörkun ÆSÍS til framtíðar.

2.   Önnur mál.

 

1.   Rætt almennt um hlutverk ÆSÍS.

2.   a) Erindi frá TKS.

ÁE kynnti ósk TKS um að formaður ÆSÍS setti Neshlaupið kl. 10.40 laugardaginn 29. maí n.k. - Samþykkt.

Einnig barst beiðni frá TKS um að sundlaugin legði til fimm 10 miða kort sem myndu fara í pott þátttakenda hlaupsins. - Samþykkt.

a.   Æsíf. kynnti ósk eigenda sjoppu við Íþróttamiðstöðina um tilfærslu og stækkun. Rætt, en engin afstaða tekin til málsins. Æsíf. fylgist með framvindu og framkvæmd.

 

Fundi slitið kl. 19:05 Fundarritari Árni Einarsson.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?