Fara í efni

Íþrótta- og tómstundanefnd

33. fundur 22. maí 2001

Mættir voru:Ásgerður Halldórsdóttir, Árni Einarsson, Sjöfn Þórðardóttir, Sigrún Edda Jónsdóttir, Þór Sigurgeirsson og Haukur Geirmundsson.

Dagskrá:

1.      Starfslýsingar æskulýðsfulltrúa og íþróttafulltrúa.

2.      Önnur mál.

 

1.      Drög að starfslýsingum sem unnar voru af forstöðumanni fræðslu- og menningarsviðs lagðar fram.  Drögin rædd en afgreiðslu frestað til næsta fundar.

2.      Önnur mál.

 

->   Formaður ÆSÍS og æsíf. ásamt bæjarverkfræðingi, bæjartæknifræðingi og formanni knattspyrnudeildar, hafa fundað með verkfræðingum frá VSÓ varðandi gervigrasvöllinn, heildarskipulag og viðhaldsþætti Íþróttamiðstöðvar. Væntanleg er fullunnin áætlun varðandi grasvöllinn og tillögur í stórum dráttum varðandi skipulag og viðhaldsþætti Íþróttamiðstöðvar.

->   Unnið er að dagskrá fyrir 17.júní.

 

Næsti fundur ákveðinn 1.júní n.k.

 

Fundi slitið kl. 19:00  

Fundarritari, Árni Einarsson.

 

Sendu póst til vefstjori@seltjarnarnes.is ef þú hefur spurningar varðandi vef þennan.


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?