Fara í efni

Íþrótta- og tómstundanefnd

42. fundur 18. apríl 2002

Fundinn sátu: Ásgerður Halldórsdóttir, Þór Sigurgeirsson, Árni Einarsson, Sjöfn Þórðardóttir, Sigrún Edda Jónsdóttir, Lúðvík Hjalti Jónsson og Haukur Geirmundsson.

Gestir fundarins: Margrét Leifsdóttir og Anna Kristín Hjartardóttir arkitektar.

Dagskrá:

  1. Drög að breytingum á sundlaug.

1. Margrét og Anna Kristín lögðu fram drög að breytingum á sundlaug. Í drögunum er m.a. gert ráð fyrir auknu svæði fyrir börn, aðstöðu til líkamsræktar og auknu svæði til sólbaða.

Fundi slitið kl. 13.30.

Ritari fundar, Árni Einarsson.



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?