331. (25.) fundur Íþrótta- og tómstundaráðs Seltjarnarness, haldinn þriðjudaginn 22. apríl 2008 kl. 17:30 í hátíðasal Gróttu.
Mættir voru: Felix Ragnarsson, Haraldur E. Þrastarson, Lárus B. Lárusson, Páll Þorsteinsson, Unnur I. Jónsdóttir, Haukur Geirmundsson og Margrét Sigurðardóttir.
Ritari fundar: Páll Þorsteinsson.
-
Starfsemin hjá Gróttu Málsnúmer: 2008050007
Gunnar Gíslason formaður Gróttu og Kristín Finnbogadóttir framkvæmdastjóri sögðu frá starfsemi og reksti félagsins að nýloknum aðalfundum deilda félagsins. -
Unglingastarf Golfklúbbsins
Frestað vegna forfalla. -
Systkinaafsláttur til iðkenda hjá Gróttu. Málsnúmer: 2008020077
Samþykkt samhljóða að greiða systkinaafslátt samkvæmt framlögðu yfirliti frá handknattleiks- og fimleikadeildum Gróttu. -
Greinargerð frá Ásmundi þjálfara vegna utanlandsferðar. Málsnúmer: 2008040082
Greinargerð vegna þátttöku á þjáfaranámskeiði lögð fram. -
Tómstundastyrkir Málsnúmer: 2008020025
Tölulegar upplýsingar um skiptingu á milli félaga og greina lagðar fram. -
Sumardagurinn fyrstimálsnúmer: 2008030060
MS sagði frá undirbúningi. -
17. júní. Málsnúmer: 2008030060
MS sagði frá undirbúningi.
Önnur mál
HG sagði frá sameiginlegri afgreiðslu fyrir sundlaug og World Class og lagði fram samning um verkaskiptingu milli starfsmanna World Class og sundlaugar. málsnúmer: 2008040082
Fundi slitið kl. 18:25
Lárus B. Lárusson (sign)
Felix Ragnarsson (sign)
Haraldur E. Þrastarson (sign)
Páll Þorsteinsson (sign)
Unnur I. Jónsdóttir (sign)