312. (6) fundur Æskulýðs- og íþróttaráðs Seltjarnarness, haldinn mánudaginn 13. nóvember 2006 í fundarsal bæjarstjórnar kl. 12:00.
Mætt voru: Lárus B. Lárusson, Páll Þorsteinsson, Unnur I. Jónsdóttir, Haraldur E. Þrastarson, Felix Ragnarsson, Margrét Sigurðardóttir og Haukur Geirmundsson.
Gestir fundarins: Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt hjá Hornsteinum, Bjarni Torfi Álfþórsson, Hjalti Ástbjörnsson, Bryndís Emilsdóttir, Friðrika Harðardóttir, Sesselja Järvelä og Christian Vippola frá Gróttu.
Ritari fundar: Páll Þorsteinsson.
Dagskrá:
- Kynning á hugmyndum um viðbótaraðstöðu fyrir fimleikadeild Gróttu.
Ögmundur Skarpheðinsson, arkitekt hjá Hornsteinum kynnti hugmyndir um viðbótaraðstöðu fyrir fimleikadeild Gróttu. Stjórn Gróttu og þjálfarar fimleikadeildar fá tillögurnar til nánari skoðunar.
Fundi slitið kl. 13:05