Fara í efni

Fjölskyldunefnd

291. fundur 18. september 2003

Mættir: Sigrún Edda Jónsdóttir, Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Ingibjörg S. Benediktsdóttir, Bjarni Torfi Álfþórsson , Sigrún Hv. Magnúsdóttir og Snorri Aðalsteinsson

1. Trúnaðarmál.

1.1 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál

1.2 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál

1.3 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 3. mál

1.4 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 4. mál

1.5 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 5. mál

1.6 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 6. mál

1.7 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 7. mál

1.8 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 8. mál

2. Umsóknir um viðbótarlán

2.1 Umsókn um viðbótarlán, nr. 16/2003, fært í húsnæðismálabók 1. mál.

2.2 Umsókn um viðbótarlán, nr. 17/2003, fært í húsnæðismálabók 2. mál

2.3 Umsókn um viðbótarlán, nr. 18/2003, fært í húsnæðismálabók 3. mál

2.4 Umsókn um viðbótarlán, nr. 19/2003, fært í húsnæðismálabók 4. mál

2.5 Umsókn um viðbótarlán, nr. 20/2003, fært í húsnæðismálabók 5. mál

3. Fundargerð þjónustuhóps aldraðra dags. 01.09.2003 lögð fram.

4. Skýrsla starfshóps um málefni aldraðra. Samþykkt bæjarstjórnar frá 20.ágúst kynnt.

5. Umsóknir um styrki frá:

Leigendasamtökunum. Erindinu hafnað.

Samanhópnum. Samþykkt að veita kr. 40.000 í styrk.

Félagi samkynhneigðra stúdenta. Erindinu hafnað.

Krossgötum, vegna stækkunar endurhæfingarheimilis. Erindinu hafnað

6. Skipun í undirnefnd til að stýra vinnu við fjölskyldustefnu. Samþykkt að nefndina skipi 5 fulltrúar auk starfsmanns. Sigrún Hv. Magnúsdóttir verður starfsmaður nefndarinnar en auk hennar munu Guðrún Vilhjálmsdóttur, sem mun leiða nefndina, og Edda Kjartansdóttir skipa hana. Nöfn þeirra þriggja sem eftir er að útnefna verða kynnt á næsta fundi

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:47

Snorri Aðalsteinsson (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign)

Sigrún Edda Jónsdóttir (sign) Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir (sign) Bjarni Torfi Álfþórsson (sign)

Edda Kjartansdóttir (sign) Ingibjörg S. Benediktsdóttir (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?