Fara í efni

Fjölskyldunefnd

461. fundur 19. september 2022

461. fundur Fjölskyldunefndar var haldinn mánudaginn 19. september 2022, kl. 08:00 í fundarsal bæjarskrifstofu Seltjarnarnesbæjar.

Mættir: Hildigunnur Gunnarsdóttir, Dagbjört Snjólaug Oddsdóttir, Svana Helen Björnsdóttir, Sigurþóra Bergsdóttir og Björg Þorsteinsdóttir. Hanna Kristín Hannesdóttir yfirfélagsráðgjafi, Ragna Sigríður Reynisdóttir deildarstjóri félagsþjónustu og barnaverndar og Baldur Pálsson sviðsstjóri fjölskyldusviðs sátu einnig fundinn.

Fundarstjóri: Hildigunnur Gunnarsdóttir
Fundargerð ritaði: Baldur Pálsson

Dagskrá:

1. 2022080056 -  Barnavernd, vistun barns utan heimilis.
Fært í trúnaðarmálabók.

2. 2022080057 - Barnavernd, vistun barns utan heimilis
Fært í trúnaðarmálabók.

Fleira var ekki tekið fyrir á fundinum.

Fundi var slitið kl. 09:35. 

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?