Fara í efni

Fjölskyldunefnd

303. fundur 21. október 2004

303. fundur Félagsmálaráðs Seltjarnarness haldinn í Mýrarhúsaskóla eldri, fimmtudaginn 21. október 2004 kl. 17:00 - 18:35

Mættir: Guðrún Brynja Vilhjálmsdóttir, Edda Kjartansdóttir, Ingibjörg S. Benedikts-dóttir, Sigrún Hv. Magnúsdóttir, Snorri Aðalsteinsson og Bjarni Torfi Álfþórsson sem ritaði fundargerð.

1. Trúnaðarmál.

1.1 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 1. mál

1.2 Trúnaðarmál fært í trúnaðarmálabók 2. mál

2. Umsóknir um viðbótarlán.

2.1 Umsókn um viðbótarlán, nr. 22/2004, fært í húsnæðismálabók 1. mál.

3. Beiðni um styrk frá Mæðrastyrksnefnd vegna úthlutunar jólastyrkja. Erindinu hafnað.

4. Styrkbeiðni vegna starfsemi á Sólheimum í Grímsnesi. Erindinu hafnað.

5. Beiðni um styrk til unglingadeildar SÁÁ. Samþykkt að styrkja um kr. 25.000.-

6. Umsókn Barnaheilla um styrk vegna verkefnisins "Stöðvum barnaklám á netinu". Samþykkt að veita kr. 100.000.- til verkefnisins, sem greiðist á tveimur árum.

7. Fjárhagsáætlun 2005 – tillögur til fjárhags- og launanefndar kynntar. Félagsmálastjóri kynnti áætlun ársins 2005 eins og hún liggur fyrir.

8. Hækkun hámarkslána Íbúðalánasjóðs sbr. bréf félagsmálaráðun. 12.10.2004

9. Fundargerðir undirnefndar um jafnréttismál dags. 29.09.2004 og 6.10.2004 lagðar fram.

Fleira ekki gert.

Fundi slitið kl. 18:35

Snorri Aðalsteinsson (sign), Sigrún Hv. Magnúsdóttir (sign), Guðrún Br. Vilhjálmsdóttir (sign) Bjarni Torfi Álfþórsson (sign), Edda Kjartansdóttir (sign) Ingibjörg S. Benediktsdóttir (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?