Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

20. janúar 2014

485. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness

Miðvikudaginn 20. desember 2013, kl. 09:00 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.

Mættir: Guðmundur Magnússon,Bjarni Torfi Álfþórsson, og Árni Einarsson

Áheyrnarfulltrúi: Margrét Lind Ólafsdóttir.

Ennfremur sat fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Gunnar Lúðvíksson

fjármálastjóri, sem ritaði fundargerð í tölvu.

Fyrir var tekið:

  1. Málsnúmer 2013010055..
    Hrólfskálamelur 1-7.
    Bréf Stólpa ehf. dags. 19.12.2013 varðandi í eignina Hrólfskálamel 1-7. Bæjarstjóri kynnti málið með fjármálastjóra.
    F&l samþykkir að fela bæjarstjóra að svara erindinu m.v. umræður á fundinum.
    Fjármálastjóra falið að skoða sérstaklega lið iii) í bréfinu og taka saman gögn fyrir næsta fund í F&L.

    Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.

    Fundi slitið kl. 09:30.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?