Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

11. janúar 2014

484. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness

Miðvikudaginn 11. desember 2013, kl. 16:00 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.

Mættir:Bjarni Torfi Álfþórsson, Sigrún Edda Jónsdóttir og Árni Einarsson.

Áheyrnarfulltrúi: Margrét Lind Ólafsdóttir.

Ennfremur sat fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Gunnar Lúðvíksson

fjármálastjóri, sem ritaði fundargerð í tölvu.

Þórður Ólafur Búason, skipulagsstjóri sat fundinn undir lið nr. 3.

Fyrir var tekið:

  1. Málsnúmer 2012100066.
    Lóðarleigusamningur.
    Lögð fram drög að lóðarleigusamningi um lóðina Ráðagerði, Seltjarnarnesbæ. Lóðarleigusamningur samþykktur til þinglýsingar.

  2. Málsnúmer 2013100055.
    Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga bréf til endurskoðenda sveitarfélaga.
    Lagt fram bréf EFS dags. 25.11.2013 lagt fram til kynningar.

  3. Málsnúmer 2013100003.
    Bréf SMD dags. 29.11.2013 vegna grenndarsvæðis í Kolbeinsstaðamýri.
    ÞÓB kynnti málið. ÞÓB falið að svara erindinu.
    Í bréfinu er óskað eftir að bæjarstjórn taki afstöðu til þess, „hvort rétt sé að bæjarfélagið taki yfir ábyrgð á rekstri Grenndarsvæðis NE með þeim kostnaði sem því fylgir“. F&L hafnar að taka yfir Grenndarsvæði NE.

  4. Málsnúmer 2013110049.
    Fjárhagsáætlun Kirkjugarða Reykjavíkurprófastdæma fyrir árið 2014 lögð fram.

    Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.
    Fundi slitið kl. 16:55.

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?