Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

24. apríl 2013

474. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness miðvikudaginn 24. apríl, 2013 kl. 16:45.

Miðvikudaginn 24. apríl 2013, kl. 16:45 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.

Mættir: Guðmundur Magnússon, Bjarni Torfi Álfþórsson, og Árni Einarsson.

Áheyrnarfulltrúi: Sigurþóra S.Bergsdóttir, Lárus Lárusson og Sigrún Edda Jónsdóttir.

Ennfremur sat fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Gunnar Lúðvíksson

fjármálastjóri, sem ritaði fundargerði í tölvu.

Fyrir var tekið:

  1. Íbúð gjafasjóðs Sigurgeirs Einarssonar.
    F&L leggur til við bæjarstjórn að forkaupsréttur Seltjarnarneskaupstaðar að íbúð við Skólabraut 5, fastanr. 206-7686 í eigu Gjafasjóðs Sigurgeirs Einarssonar verði ekki nýttur.

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 16:50


Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?