Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

12. maí 2011

Fimmtudaginn 12. maí 2011, kl. 08:00 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum

Mættir: Guðmundur Magnússon, Bjarni Torfi Álfþórsson og Margrét Lind Ólafsdóttir.

Áheyrnarfulltrúi: Árni Einarsson, og undir lið 1. Sigrún Edda Jónsdóttir og Lárus Lárusson

Ennfremur sat fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri og Gunnar Lúðvíksson, fjármálastjóri sem ritaði fundargerði í tölvu.

Fyrir var tekið:

Bréf sem borist hafa frá :

  1. Málsnúmer 2011050001.
    Framkvæmdastjóri Strætó bs, Reynir Jónsson, Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu bs. og Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir formaður stjórnar Strætó bs. mættu á fund nefndarinnar og kynntu verkefni Evrópusambandsins „Elena“.
    F&L nefnd þakkar gestum greinargóða kynningu.
  2. Málsnúmer 2011050014 .
    Bréf Óbyggðanefndar dags. 05.05.2011 varðandi mörk sveitarfélaga.
    Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu. Bæjarstjóra falið að koma sjónarmiði Seltjarnarnesbæjar á framfæri við Óbyggðanefnd í samráði við lögmann bæjarins.
  3. Málsnúmer 2011050012.
    Bréf Ástráðs, forvarnarfélags læknanema dags. 02.05.2011, beiðni um styrk.
    Samþykkt 40. þús.
  4. Málsnúmer 2011050011.
    Bréf SÁÁ dags. 09.05.2011, beiðni um styrk vegna álfasölu SÁÁ.
    Samþykkt 50. þús.
  5. Málsnúmer 2011050022
    Lagður fram samstarfssamningur Seltjarnarnesbæjar við Öryggismiðstöðina hf.
    Bæjarstjóri kynnti nýjan samning. F&L samþykkir hann fyrir sitt leyti.
  6. Málsnúmer 2011050006.
    Þriggja mánaða uppgjör SHS.
    Lagt fram.
  7. Málsnúmer 2011050003.
    Bréf Samband íslenskra sveitarfélaga dags. 27.04.2011, kynnisferð til Brussel 5. -9. júní 2011.
    Bæjarstjóri gerði grein fyrir þessari ferð, ákveðið að senda ekki fulltrúa.
  8. Málsnúmer 2011040038.
    Bréf frá Persónuvernd dags. 05.04.2011.
    Gunnar Lúðvíksson, fjármálastjóri gerði grein fyrir erindinu.
  9. Málsnúmer 2010060013.
    Beiðni um sérkennslu
    Lagt fyrir minnisblað fræðslufulltrúa, Gunnar Lúðvíksson, fjármálastjóri gerði grein fyrir erindinu, aukning um 3-4 klst. annars vegar og hins vegar 2 klst. Samþykkt og vísað til endurskoðaðra fjáhagsáætlunar.
  10. Málsnúmer 2011050024
    Viðhaldsverkefni Heilsugæslan Seltjarnarnesi – utanhúsviðgerðir 2011
    Haukur Geirmundsson umsjónarmaður eignasjóðs gerði grein fyrir málinu. Samþykkt að halda áfram við undirbúning framkvæmda og jafnframt fresta viðhaldsframkvæmdum við Valhúsaskóla 2011.

Verkfundagerðir: engar

Fundargerðir til kynningar: engar

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 9:17

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?