Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

29. apríl 2011

438. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness fimmtudaginn 29. apríl, 2011 kl. 08:00.
Fimmtudaginn 29. april 2011, kl. 08:15 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.
Mættir: Bjarni Torfi Álfþórsson, Guðmundur Magnússon og Margrét Lind Ólafsdóttir.
Áheyrnarfulltrúi: Árni Einarsson
Ennfremur sat fundinn Ásgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri, Auður Daníelsdóttir aðalbókari og Gunnar Lúðvíksson fjármálastjóri sem ritaði fundargerð í tölvu.

Fyrir var tekið:

Bréf sem borist hafa frá :

  1. Málsnúmer 2011030034.
    Ársreikningur Seltjarnarnesbæjar 2010

    Auðunn Guðjónsson, löggiltur endurskoðandi hjá KPMG og Gunnar Lúðvíksson fjármálastjóri gerðu grein fyrir helstu niðurstöðum ársreiknings Seltjarnarnesbæjar fyrir árið 2010. Fjárhags- og launanefnd samþykkir að vísa reikningnum til fyrri umræðu í bæjarstjórn.

Verkfundagerðir: engar

Fundargerðir til kynningar: engar

Fleira ekki gert, fundarbókun upp lesin og samþykkt.

Fundi slitið kl. 9.40

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?