424. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness mánudaginn 21. apríl, 2010 kl. 08:00.
Miðvikudaginn 21. apríl 2010, kl. 08:00 kom F&L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.
Mættir: Stefán Pétursson, formaður, Sigrún Edda Jónsdóttir, Guðrún Helga Brynleifsdóttir. Auk þess sátu fundinn: Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Gunnar Lúðvíksson verkefnastjóri fjárhags- og stjórnsýslusviðs.
- Minnisblað framkvæmdastjóra FMÞ varðandi stjórnunarkvóta Grunnskóla Seltjarnarne ss, dags. 13.04.2010, málsnr. 2010040010.
Samþykkt. - Minnisblað framkvæmdastjóra FMÞ varðandi tillögu að Upplýsingaöryggisstefnu Seltjarnarnesbæjar. Málsnúmer 2010040023
Lagt fram og vísað til samþykktar bæjarstjórnar. - GL kynnti samningstilboð ríkisins við byggingu hjúkrunarheimilis hina svo kölluðu leiguleið, dags. 06.04.2010, málsnr. 2008030007
Samþykkt og vísað til staðfestingar bæjarstjórnar. - Ný reglugerð um lögreglusamþykktir, málsnr. 2007120013.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu, F&L vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjóra. - Bréf frá JMJ varaðandi sumarnámskeið einhverfa unglinga dags. 15.04.2010, málsnr. 2010040018..
Samþykkt - Bréf frá Ástráði forvarnarstarfs læknanema dags. 25.03.2010, beiðni um styrk, málsnr. 201000400003.
Samþykkt kr. 25. þús. - Minnisblað bæjarstjóra varðandi Hrólfskálamel.
Bæjarstjóra falið að halda áfram með málið miðað við umræður á fundinu til afgreiðslu bæjarstjórnar - Bréf Ó.J.S dags. 12.04.2010, málsnr. 2010050003
Lagt fram og frestað til næsta fundar. - Formaður leggur til að skoða núverandi skipurit bæjarins útfrá skýrslu PWC frá síðasta fundi, málsnr. 2010040025
Nefndin samþykkir að fela bæjarstjóra að fá utanaðkomandi aðila til að skoða skipurit bæjarins. - Bréf frá Seltjarnarneskirkju dags 20.4.2010 þar sem sótt er um styrk vegna listahátíðar, málsnr. 2010040026
Samþykkt kr. 150.000,-
Fundi slitið kl. 9:00