Fimmtudaginn 18. febrúar 2010, kl. 08:00 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.
Mættir: Stefán Pétursson,formaður, Sigrún Edda Jónsdóttir og Guðrún Helga Brynleifsdóttir.
Auk þess sátu fundinn: Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri og Gunnar Lúðvíksson verkefnastjóri fjárhags- og stjórnsýslusviðs.
Fyrir var tekið:
- Bréf frá HR og BÓ lagt fram varðandi afslátt til starfsmanna leikskóla á leikskólagjöldum, dags. 04.02.2010, málsnúmer 2010020032.
F&L vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjóra m.v. umræður á fundinum. - Bréf um endurnýjun á aðild að Ferðamálasamtökum höfuðborgarsvæðisins (FSH), dags. 15.02.2010, málsnúmer 2010020075.
Samþykkt - Erindi frá Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs, málsnúmer 2010020107
F&L samþykkir kr. 100 þús sem framlag fyrir árið 2010. - Bréf frá Yfirfasteignamatsnefnd dags.30.10.2009, málsnúmer 200903080. SB kynnir málið.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu. - Bréf frá Leiklistarfélagi Seltjarnarness, dags. 08.02.2010, málsnúmer 2010020045.
F&L samþykkir kr. 150 þús sem framlag fyrir árið 2010. - GL upplýsir um breytingu á vsk og breytingu á tryggingargjaldi frá 1.01.2010.
GL gerði grein fyrir málinu. - Bréf frá Gámaþjónustunni hf., dags. 02.02.2010, málsnúmer 2010020039.
Bæjarstjóri gerði grein fyrir málinu. - Bréf Heilbrigðiseftirlits Kjósarsvæðis, dags. 29.01.2010 varðandi umsögn um gjaldskrá vegna hundahalds á Seltjarnarnesi, málsnúmer 2010020038.
Lagt fram, og vísað til afgreiðslu fjármálastjóra - Bréf Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins dags. 28.01.2010 varðandi Sjúkratryggingar Íslands, málsnúmer 2010020037.
Lagt fram. - Bréf Lánasjóðs Sveitarfélaga dags. 24.01.2010, um heimild fyrir því að lánasjóðurinn birti upplýsingar um stöðu lána sveitarfélagsins hjá sjóðnum, málsnúmer 2010020035.
F&L vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar - Bréf Ferðamálasamtaka höfuðborgarsvæðisins, dags. 21.01.2010, tilnefning í stjórn, málsnúmer 2010010104.
Tilnefnd Ellen Calmon. - Bréf leikskólastjóra bæjarins varðandi umsókn um styrk til íþróttakennslu fyrir 5 ára born í leikskólum Seltjarnarness á vorönn 2010, dags. 20.01.2010, málsnúmer 2010010097.
F&L vísar bréfinu til Skólanefndar - Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 21.01.2010 þar sem vakin er athygli sveitarstjórna á hjálparstarfs á Haítí, málsnúmer 2010010094.
Lagt fram. - Bréf frá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins dags. 15.01.2010 varðandi gjaldskrá samkvæmt heimild í 3. mgr. 29. gr. laga um brunavarnir nr. 75/2000 þegar þarf að beita þvingunarúrræðum og/eða viðurlögum, málsnúmer 2010010086
F&L vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjórnar - Bréf leikskólastjóra Mánabrekku dags. 12.01.2010 umsókn um stuðning samkv. minnisblaði, málsnúmer 2009020042.
Samþykkt. - Bréf ÓE frá síðasta fundi, málsnúmer 2010010048.
F&L vísar málinu til afgreiðslu bæjarstjóra m.v. umræður á fundinum. - Beiðni um styrk vegna námsferðar 10. bekkinga í Valhúaskóla, sbr. minnisblað dags. 07.01.2010, málsnúmer 2010010080.
F&L sér sig ekki fært að verða við erindinu. - Bréf frá Valhúsaskóla varðandi verkefnið “One smile makes all languages sound the same” beiðni um ferðastyrk, dags. 15.02.2010, málsnúmer 2010020108
F&L sér sig ekki fært að verða við erindinu. - Minnisblað frá SÁ og AÞÞ varðandi Lækningagrasagarðs, dags. 17.02.2010, málsnúmer 2009060035.
Samþykkt og vísað til endurskoðaðrar fjáhagsáætlunar 2010
Fundi slitið kl. 8:50