413. fundur Fjárhags- og launanefndar Seltjarnarness fimmtudaginn 10. september, 2009 kl. 08.00.
Fimmtudaginn 10. september 2009, kl. 08.00 kom F & L saman til fundar á bæjarskrifstofunum.
Mættir: Ásgerður Halldórsdóttir, Sunneva Hafsteinsdóttir og Stefán Pétursson.
Auk þess sat fundinn: framkvæmdastjóri fjárhags- og stjórnsýslusviðs og framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviðs.
Fyrir var tekið:
- BF kynnti útkomuspá ársins 2009, sem unnin var með framkvæmdastjórum sviða.
- OS kynnti útkomuspá ársins 2009 hjá fræðslu- og menningarsviði.
Fundi slitið kl. 8:45