Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

16. apríl 2009

408. fundur  Fjárhags- og launanefndar  Seltjarnarness  var  haldinn þriðjudaginn 16. apríl  2009 kl. 08:00 í fundarsal bæjarstjórnar, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Stefán Pétursson, Guðrún Helga Brynleifsdóttir og Jónmundur Guðmarsson.

Fundarritari: Birgir Finnbogason.

  1. Niðurstaða útboðs vegna byggingar lækningaminjasafns.
    Samþykkt að taka tilboði lægstbjóðanda.
    (Málsnúmer :   2009020056  )
  2. Minnisblað framkvæmdastjóra Fjárhags- og stjórnsýslusviðs vegna orlofsmála, dags. 7. apríl 2009.
    Lagt fram og kynnt.
    (Málsnúmer :  2009040017  )
  3. Minnisblað framkvæmdastjóra tækni- og umhverfissviðs vegna nýrra áherslna í starfi áhaldahúss, dags 10/04/09.
    Samþykkt með áorðnum breytingum.
    (Málsnúmer : 2009040028  )
  4. Bréf bæjarstjóra til félagsmálaráðuneytis, dags. 30/03/09 vegna hjúkrunarheimilis.
    Lagt fram og kynnt.
    (Málsnúmer :  2008030007  )
  5. Bréf Capacent dags. 23/03/09 vegna stefnumótunarverkefnis.
    Lagt fram og kynnt.
    (Málsnúmer : 2009030079 )
  6. Bréf JHM dags. 28/03/09 vegna aðalfundar EBÍ.
    Lagt fram og kynnt.
    (Málsnúmer : 2009030091 )
  7. Bréf Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu dags. 04/03/09 vegna breytinga á skipulagi lögreglu.
    Lagt fram og kynnt.
    (Málsnúmer : 2009030025 )
  8. Starfsmannamál – samþ. að bæjarstjóri fylgi eftir áliti lögmanns.
    (Málsnúmer : 2009040037 )
  9. Hátíðarkvöldverður fyrir Gróttu.
    Samþykkt.
  10. Uppsögn samnings við Ferðamálasamtök höfuðborgarsvæðisins.
    Samþykkt.
    (Málsnúmer : 2009040029 )
  11. Bréf ÞME dags. 04/04/09 með ósk um styrk.
    Samþykkt.
    Bæjarstjóra falið að afgreiða málið.
    (Málsnúmer : 2009040019 )
  12. Bréf SÁÁ dags. 06/04/09 með ósk um styrk.
    Samþykkt.
    Bæjarstjóra falið að afgreiða málið.
    (Málsnúmer : 2009040013 )
  13. Bréf ALH „Drauma“ dags. 01/04/09 með ósk um styrk.
    Samþykkt 50.000 kr.
    (Málsnúmer : 2009040003 )
  14. Bréf Ástráðs, forvarnarstarfs læknanema, dags. 01/04/09 með ósk um styrk.
    Vísað til félagsmálaráðs.
    (Málsnúmer : 2009040007 )

 

Fundi slitið kl. 09:15

Ásgerður Halldórsdóttir (sign)          Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign)            

Stefán Pétursson (sign)                      Jónmundur Guðmarsson (sign)

Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?