Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

20. janúar 2009

405. fundur  Fjárhags- og launanefndar  Seltjarnarness  var  haldinn þriðjudaginn 20. janúar 2009 kl. 08:00 í fundarsal bæjarstjórnar, Austurströnd 2, Seltjarnarnesi.

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Stefán Pétursson, Guðrún Helga Brynleifsdóttir og Jónmundur Guðmarsson.

            Þetta gerðist:

  1. Val á endurskoðanda.
    Bæjarstjóra og framkv.stj F & S falið að leggja fram tillögu.
    (Málsnúmer :   2008120003  )
  2. Lagt fram viðmið vegna afsláttar aldraðra og öryrkja vegna fasteignagjalda.
    Samþykkt samhljóða.
    (Málsnúmer :  2009010062  )
  3. Auglýsing um starf bæjarverkfræðings lögð fram til kynningar.
    (Málsnúmer : 2009010063  )
  4. Samþykkt að breyta reglum um líkamsræktarstyrki í samræmi við bréf framkv.stj. F & S.
    (Málsnúmer :  2009010064  )
  5. Lagt fram bréf frá framkv.stj. F & M  v/foreldrafélags grunnskóla – frestað.
    (Málsnúmer : 2008120051 )
  6. Bréf Sambands sveitarfélaga um verkfallslista lagt fram til kynningar.
    (Málsnúmer : 2009010045 )
  7. Bréf frá Björnsbakarí vegna lækkunar fasteignagjalda.  Frestað.
    (Málsnúmer : 2008120063 )
  8. Gjalddagar fasteignagjalda.  Samþykkt að hafa þá óbreytta miðað við 2008.
  9. Ávöxtun lausafjár.  Bæjarstjóra falið að leggja fram tillögur á næsta fundi.
  10. Bæjarstjóri lagði fram yfirlit vegna verklegra framkvæmda á árinu 2008.

 

Fundargerð upplesin og samþykkt.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8:25

 

Ásgerður Halldórsdóttir (sign)          Guðrún Helga Brynleifsdóttir (sign)

Stefán Pétursson (sign)                      Jónmundur Guðmarsson (sign)
Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?