Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

261. fundur 26. janúar 1999

Mætt voru: Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen, og Högni Óskarsson, auk bæjarstjóra er ritaði fundargerð.

1.    Til fundar mættu fulltrúar úr samninganefnd grunnskólakennara vegna samninga er gerðir voru í desember s.l.

Samþykkt var að boða skólastjóra Valhúsa- og Mýrarhúsaskóla til fundar n.k. þriðjudag um vinnutíma kennara.

 

2.    Til fundar mætti Gylfi Gunnarsson, skólastjóri til viðræðu um vinnutíma tónlistakennara.

 

3.    Leikskólakennarar komu til fundar kl.18:00 vegna viðræðna um launamál. Ræddar ýmsar leiðir m.a. fjölgun barna, sem kennarar synjuðu.

Nefndin gerði leikskólakennurum tilboð sem þeir munu skoða.

 

 

Fundi slitið kl.18:45. Sigurgeir Sigurðsson (sign)

 

Inga Hersteinsdóttir (sign)      

Högni Óskarsson (sign)

Erna Nielsen (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?