Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

262. fundur 02. febrúar 1999

Mætt voru: Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen og Högni Óskarsson, ásamt bæjarstjóra er ritaði fundargerð.

1.    Samninganefnd leikskólakennara kom til fundar og lagði fram gagntilboð í framhaldi af síðasta fundi. Rætt var um nýjar leiðir í ferlinu og ákveðið að hittast næsta þriðjudag.

 

2.    Skólastjórar grunnskóla ásamt grunnskólafulltrúa mættu til viðræðna um samningamál.

 

3.    Gengið var frá stjórnarkjöri í Hrólfskálamel ehf. og Seltjörn kjörnir voru:

form. Sigurgeir Sigurðsson,

       Inga Hersteinsdóttir,

       Högni Óskarsson.

 

Fundi slitið kl.19:00. Sigurgeir Sigurðsson (sign)

 

Inga Hersteinsdóttir (sign)      

Högni Óskarsson (sign)

Erna Nielsen (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?