Mætt: Erna, Jónmundur (fyrir Ingu), Högni auk bæjarstjóra er ritaði fundargerð.
Erna stjórnaði fundi í fjarveru formanns.
1. Til fundar mættu fulltrúar tónlistakennara til viðræðu um viðbótarsamning. Fjárhagsnefnd lagði fram tilboð til tónlistakennara.
2. Breytt og ný starfsheiti samþykkt.
1. Fulltrúi innheimtudeild.
2. Fulltrúi bókhaldsdeild.
3. Deildarstjóri launadeildar.
4. Fulltrúi í launadeild.
5. Fulltrúi í tæknideild.
6. Afgreiðslu og skjalavistunarfulltrúi.
1. Erindi Marteins Jóhannssonar, Mýrarhúsaskóla vegna kjaramála.
Frestað.
2. Erindi Margrétar Harðardóttur um breytingu á fastakaupi sbr. skólastjórasamninga.
Samþykkt.
3. Erindi Sigrúnar Höllu Gísladóttur.
Samþykkt. Gildir frá 1. janúar 1999.
4. Ákveðið var að senda út ramma fjárhagsáætlunar 2000 í maí n.k.
7. Lagður fram dómur undirréttar í máli Lífiðnar gegn Seltjarnarnesbæ.
Bærinn tapaði málinu.
Samþykkt að áfrýja til Hæstaréttar.
Fundi slitið kl.18:20. Sigurgeir Sigurðsson (sign)
Jónmundur Guðmarsson (sign) Erna Nielsen (sign)
Högni Óskarsson (sign)