Mætt: Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen og Högni Óskarsson auk bæjarstjóra er ritaði fundargerð.
1. Rætt um ferð nefndarinnar í stofnanna bæjarins m.a. viðhaldsmál.
2. Gatnagerðargjöld eldri húsa.
Frestað.
3. Beiðni um fjárstuðning frá ýmsum aðilum.
Frestað til afgreiðslu fjárhagsáætlunnar 2000.
4 Hringtorg v/bæjarmörk.
Rætt um gerð hringtorgs við gatnamót Suðurstrandar og Norðurstrandar og kostnað við það.
Fundi var slitið kl.18:10 Sigurgeir Sigurðsson.
Næsti fundur 19. okt. kl:16:00.
Erna Nielsen (sign) Inga Hersteinsdóttir (sign)
Högni Óskarsson (sign)