Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

307. fundur 11. desember 2001

Mættir voru: Inga Hersteinsdóttir, Erna Nielsen og Högni Óskarsson auk bæjarstjóra er ritaði fundargerð.

 

1.     Lögð fram erindi félagasamtaka um fjárstuðning.

Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs .................. Kr. 125.000.-

Sjálfsbjörg fél. fatlaðra á höfuðborgarsvæðinu ... Kr.  75.000.-

Nýsköpunarsjóður námsmanna.

Samþykkt að veita þeim .................................Kr. 250.000.-

gegn vinnuframlagi.

 

2.     Tillögur Neslistans frá bæjarstjórnarfundi 28. nóvember s.l.

Tillögurnar verða ræddar betur eftir áramót.

 

3.     Tillögur Skólanefndar frá 97. fundi verða teknar til umræðu eftir áramót.

 

4.     Launamál skólastjórnenda.

Frestað.

 

5.     Málefni Borgarplasts vegna gatnagerðargjalda skv. úrskurði Félagsmálaráðuneytis skortir lagaheimild til álagningar gjaldsins.  Lögmaður bæjarins er sammála þessum úrskurði.

Álagt gjald verður því fellt niður.

 

 

 

Fundi var slitið kl. 18.00.

 

Inga Hersteinsdóttir (sign)                   Högni Óskarsson (sign)

Erna Nielsen (sign)                    Sigurgeir Sigurðsson (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?