Fara í efni

Fjárhags- og launanefnd

316. fundur 27. ágúst 2002

Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Guðrún Helga Brynleifsdóttir, Inga Hersteinsdóttir og Jónmundur Guðmarsson sem ritaði fundargerð.

1.    Bæjarstjóri gerði grein fyrir stöðu innheimtumála og vinnu við gerð samræmds innheimtufyrirkomulags, m.a. fyrir skólakerfið.

 

2.     Erindi Skáksambands Íslands frá 3. ágúst s.l. tekið fyrir að nýju.  Samþykkt að veita 300.000.- kr. styrk vegna Skákþings 2002 sem haldið er á Seltjarnarnesi.

 

3.     Umsókn Nökkva Gunnarssonar frá 12. ágúst s.l. um styrk til þátttöku í  mótaröð atvinnumanna í Bandaríkjunum.

Samþykkt að vísa málinu til afgreiðslu í ÆSÍS.

 

4.     Lagt fram bréf EBÍ frá 16. ágúst s.l.

 

5.     Erindi Sjálfsbjargar frá 23. ágúst s.l.

Samþykkt að vísa málinu til félagsmálaráðs til afgreiðslu á nýju fjárhagsári.

 

Fundi var slitið kl.09:05                      Jónmundur Guðmarsson (sign)



Loka
Var efnið á síðunni hjálplegt?