Mættir voru: Ásgerður Halldórsdóttir, Guðrún Helga Brynleifsdóttir og Jónmundur Guðmarsson, bæjarstjóri, sem ritaði fundargerð.
1. Fjárhagsáætlun 2003; Lúðvík Hjalti kynnti drög að fjárhagsáætlun fyrir fræðslumál.
2. Könnun á kjörum sveitarstjórnarmanna á höfuðborgarsvæðinu. Lagt fram.
3. Gróður fyrir fólk í landnámi Ingólfs; Erindi dagsett 07/10/02. Vísað til Umhverfisnefndar til umsagnar og afgreiðslu.
Fleira ekki tekið fyrir.
Fundi var slitið kl.08:50 Jónmundur Guðmarsson (sign)
Ásgerður Halldórsdóttir (sign)
Guðrún H. Brynleifsdóttir (sign)